top of page
September Kragi

September Kragi

950krPrice

Stærð: Barnastærð 3-7 ára, Fullorðinsstærð (XS-M), L-2XL

Prjónar: 5mm sokkaprjóna og hringprjón, 5mm heklunál

Garn: Tveim þráðum er haldið saman: Drops Air + Drops Baby Alpaca silkGarnmagn: ca. 100g (100g) 150g Drops Air + 100g (100g) 150g Drops Baby Alpaca silk

 

Prjónfesta: 16lykkjur = 10cm í sléttu prjóni á 5.mm prjóna.

 

Kraginn er prjónaður með tveim þráðum haldið saman. Notast er við „provisional cast on“ uppfits- aðferðina til að tryggja teygjanleika í hálsmáli. Kraginn er prjónaður í hring í upphafi, síðan er honum skipt í fram- og aftur- hluta og prjónaður fram og til baka.

Munstur í kraga er prjónað eftir teikningu sem sjá má neðst í uppskriftinni auk nánari þess að þar finnið þið nánari útskýringar á tæknilegum atriðum

    bottom of page