top of page
Litla September

Litla September

950krPrice

Stærð: 1-2ára(2-4ára, 4-6ára)//(6-8ára, 8-10ára)

Garn: Peysan er prjónuð með tveim þráðum haldið saman:

Einn þráður Flora frá Drops og einn þráður kid silk mohair frá Drops. 100(150,150)//(200,250)g Flora og 50(75,75)//(100,125)g Kid silk mohair.

eða

Einn þráður af Merci frá Filcolana og einn þráður af Tilia frá Filcolana. 150(200,200)//(250,300)g Merci og 100(125)125(150)150(200)g Tilia.

eða

Einn þráður af Okologisk Sommeruld frá Camarose og einn þráður af Midnatsole frá Camarose. 100(150,150)//(200,250)g Okologisk Sommeruld og 75(100,100)//(125,150)g Midnatsole

Prjónastærð: 3,5mm og 4mm sokkaprjóna og hringprjóna 40 og 60cm

Prjónfesta: 10cm = 21.lykkja á 4mm prjóna

 

Mál á peysu

Ummál: ca. 60(68,70)//(72,79) cm

Ermalengd: ca. 24(26,28)//(29,30)cm

Sídd: ca. 22(24,27)//(29,32) cm

 

Peysan er prjónuð ofan frá og niður, munsturbekkur er prjónaður samkvæmt teikningu í berustykki en að öðru leiti er peysan slétt prjón

Teikning af munsturbekk og útskýringar eru aftast í uppskriftinni. Ásamt öðrum útskýringum/myndböndum.

    bottom of page