top of page
Fríður Kjóll

Fríður Kjóll

950krPrice

Kjóllinn er prjónaður ofan frá og niður, munstur er prjónað eftir teikningu í berustykki. Fyrst er kjóllinn prjónaður fram og til baka en svo er tengt í hring og kjóllinn prjónaður með sléttu prjóni. Val er um að hafa ermarnar stuttar eða síðar. Munsturteikning er af munstri og frekari útskýringar og myndbönd af tæknilegum atriðum er að finna neðst í uppskriftinni.

 

Stærð: 3.mánaða (6-9.mánaða) 12-18.mánaða // (2.ára) 4.ára (6.ára)

 

Garn: Woolly light frá Jord Clothing

Prjónar: 2,5mm og 3mm hring- og sokkaprjónar

Prjónfesta: 28L=10cm

 

Garnmagn: ca. 150(150)200//(250)300(300)g

 

Mál

Sídd: 34(36)40//(44)50(58) cm mælt frá hálsmáli að framan

Ermalengd (síðerma): 13(15)18//(24)27(30) cm

    bottom of page