top of page
Fjöður Vettlingar

Fjöður Vettlingar

650krPrice

Vettlingarnir eru prjónaðir fram og til baka til að byrja með. Stroff er prjónað með garðaprjóni og munstri að framan. Svo er stykkið tengt í hring og prjónað með sléttu prjóni. Munstur er prjónað eftir útskýringu. Kennslu-video og útskýringar af tækni legum atriðum eru einnig að finna í uppskriftinni.

 

 

Stærð: Nýbura (1-3.mánaða) 6-9.mánaða (12-18.mánaða) 2.ára (3.ára)

Prjónar: 3,5 mm og 4mm Hringprjóna (40cm), fjóra 4mm sokkaprjóna, einn kaðlaprjón.

Garn: Woolly frá Jord clothing. Garnið fæst í netverslun www.frostknit.is Garnmagn: ca. 50 grömm allar stærðir

Prjónfesta: 20-21 lykkjur garðaprjón = 10cm á 4mm prjóna

 

 

    bottom of page