top of page
Fjöður Teppi

Fjöður Teppi

850krPrice

Teppið er prjónað fram og til baka. Teppið er prjónað með garðaprjóni ásamt munstri á milli sem útskýrt er hér að neðan. Perluprjónskantur er utanum teppið.

 

Stærð: Ein stærð ca. 89x69cm

Garn: Fluffy frá Jord Clothing, garn fæst í vefverslun www.frostknit.is

Prjónar: 5mm hringprjón 80cm, einn kaðlaprjón

 

Prjónfesta: 16L=10cm í garðaprjóni

Garnmagn: ca. 300 gr

    bottom of page