Fjöður Hjálmhúfa
650krPrice
Húfan er prjónuð fram og til baka með garðaprjóni og munstri að framanverðu. Húfan er svo saumuð saman í lokin. Munstur er prjónað eftir útskýringu hér að neðan. Kennsluvideo og útskýringar af tæknilegum atriðum er einnig að finna í uppskriftinni.
Stærð: Nýbura (1-3.mánaða) 3-6.mánaða (6-9.mánaða) 12-18.mánað
Prjónar: 4mm Hringprjónn (40cm), einn kaðlaprjónn, 3,5mm sokkaprjóna
Garn: Woolly frá Jord clothing. Garnið fæst í netverslun www.frostknit.is
Garnmagn: 50 grömm allar stærðir
Prjónfesta: 20-21 lykkjur garðaprjón = 10cm á 4mm prjóna